News
„Við hefðum alveg getað skorað fleiri mörk fannst mér, en að vinna heima og halda hreinu er alveg æðislegt,“ sagði Björn ...
Emilie Hesseldal hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík í úrvalsdeild kvenna í körfubolta. Emilie ...
Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, tilkynnti í dag að skórnir færu á hilluna eftir tímabilið. Aron gerði ...
Emilíano Martínez, markvörður Aston Villa, fékk beint rautt spjald er liðið tapaði fyrir Manchester United, 2:0, á Old Trafford í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
Öllum tveimur milljónum Gasabúa yrði smalað á þrjú svæði sem nema samtals um 91 kílómeter, sem er smærra en Kópavogur.
Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistarar Crystal Palace skildu jafnir, 1:1, á Anfield í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.
Hrunamannahreppur heldur á næsta ári upp á 1150 ára afmæli hreppsins og að 1200 ár eru liðin frá landnámi. Verður tímamótunum ...
Í umfjöllun The Stylist kemur fram að margir eiga það til að nota svokallaða barnarödd, sem er eins og orðið gefur til ...
West Ham skoraði falleg mörk er liðið sigraði Ipswich, 3:1, á útivelli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
Antoine Semenyo gerði bæði mörk Bournemouth er liðið sigraði Leicester, 2:0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Barcelona hafði betur gegn Athletic Bilbao, 3:0, á útivelli í lokaumferð spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld.
FH sigraði Breiðablik 2:0 í áttundu umferð í Bestu deild karla í knattspyrnu í Kaplakrika í kvöld. Breiðablik er í þriðja ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results