News

„Við hefðum alveg getað skorað fleiri mörk fannst mér, en að vinna heima og halda hreinu er alveg æðislegt,“ sagði Björn ...
Em­ilie Hesseldal hef­ur skrifað und­ir tveggja ára samn­ing við Grinda­vík í úr­vals­deild kvenna í körfu­bolta. Em­ilie ...
Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, tilkynnti í dag að skórnir færu á hilluna eftir tímabilið. Aron gerði ...
Emilíano Martínez, markvörður Aston Villa, fékk beint rautt spjald er liðið tapaði fyrir Manchester United, 2:0, á Old Trafford í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
Öllum tveimur milljónum Gasabúa yrði smalað á þrjú svæði sem nema samtals um 91 kílómeter, sem er smærra en Kópavogur.
Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistarar Crystal Palace skildu jafnir, 1:1, á Anfield í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.
Hrunamannahreppur heldur á næsta ári upp á 1150 ára afmæli hreppsins og að 1200 ár eru liðin frá landnámi. Verður tímamótunum ...
Í um­fjöll­un The Styl­ist kem­ur fram að marg­ir eiga það til að nota svo­kallaða barnarödd, sem er eins og orðið gef­ur til ...
West Ham skoraði falleg mörk er liðið sigraði Ipswich, 3:1, á útivelli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
Antoine Semenyo gerði bæði mörk Bournemouth er liðið sigraði Leicester, 2:0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Barcelona hafði betur gegn Athletic Bilbao, 3:0, á útivelli í lokaumferð spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld.
FH sigraði Breiðablik 2:0 í áttundu umferð í Bestu deild karla í knattspyrnu í Kaplakrika í kvöld. Breiðablik er í þriðja ...