News

Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar Vals eru komnir í 1:0 í einvígi sínu við Hauka á Íslandsmóti kvenna í handbolta eftir heimasigur í fyrsta leik á Hlíðarenda í gærkvöldi, 30:28. Valskonur voru skrefinu á ...
Á ráðstefnu í Búdapest 13. maí 2025 rifjaði ég upp að ég hefði í æsku háð margar kappræður við íslenska ungkommúnista. Lauk ég þá ræðum mínum jafnan á vísuorðum eftir ungverska skáldið Sàndor Petöfi, ...
Í gær lauk norrænni ráðstefnu í Danmörku þar sem fjallað var um orðaforða, orðabækur, máltækni og fleira sem málfræðingum og orðabókafræðingum liggur á hjarta. Meðal annars var komið inn á það efni að ...
Á undanförnum mánuðum hefur skákheimurinn mátt sjá á bak fjórum heiðursmönnum sem með framgöngu sinni eignuðust allir heiðurssess í skáksögu 20. aldar. Í ársbyrjun féll frá þýski stórmeistarinn Robert ...
Venjulega fagna þeir sem sýknaðir eru í hæstarétti. Það á þó ekki við um Pál Gunnar Pálsson, forstjóra samkeppniseftirlitsins. Hann segir logið að bændum.
Einstaklingar með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, áður þekkt sem daufblinda, eru enn þann daginn í dag á jaðrinum þegar kemur að þjónustu.
Það sem aðrir geta helst lært af þessum fordæmum frá tóbaksforvörnum er að grundvalla forvarnastarf á langtímamarkmiðum, úthaldi og rannsóknum.
Ef forystufólk þessarar þjóðar vill ekki lengur að almenningur komi á Austurvöll á 17. júní ætti það að segja það skýrt og skorinort.
Sagan teygir sig 110 ár aftur í tímann, til 1915 í miðja fyrri heimsstyrjöld þar sem ungur hermaður, Hans Leip, gengur vaktir í æfingabúðum.
Íbúar á höfuðborg­ar­svæðinu hafa marg­ir tekið eft­ir því síðustu daga að kveikt hef­ur verið á götu­lýs­ingu all­an sól­ar­hring­inn. Umræður hafa sprottið upp um þetta í íbúa­hóp­um og furða ...
Hinn 1. des­em­ber 2023 sendi Birgitta Spur, ekkja Sig­ur­jóns Ólafs­son­ar mynd­höggv­ara, bréf til Dags B. Eggerts­son­ar og Ein­ars Þor­steins­son­ar for­ráðamanna Reykja­vík­ur­borg­ar.
Það fjölgaði held­ur bet­ur í Sunda­höfn í Reykja­vík í vik­unni þegar tvö risa­stór skemmti­ferðaskip lágu sam­tím­is við Skarfa­bakka. Um borð í skip­un­um voru sam­tals 9.079 manns, farþegar og ...